Evróvision eða kosningasjónvarp.

Þá líður að kosningum, evróvision og Róbert Páll verður 7 ára laugardaginn 12. maí. Þegar við fjölskyldan höfum lokið við að háma í okkur gómsætar kræsingar á laugardaginn þá hvað.........verur imbinn stilltur á kosningasjónvarpið og verður evróvision fyrir valinu? Ég hugsa að heima hjá mér verði evróvision fyrir valinu. Það verður án efa spennandi að fylgjast með því hvort Eiríkur Hauksson fá ekki annað tækifæri til að landa 16. sætinu í lokakeppninni eins og hann gerði er hann þreytti frumraun sína þegar íslendingar tóku fyrst þátt. 

Ég vil líka óska Öldu frænku minni til hamingju með afmælið í dag. Hún er ?? ára í dag...........má nokkuð segja hvað stúkur eru gamlar( stundum viðkvæmt).

 Kv. Ari Gylfa. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband